Greinasafn fyrir merki: Slow cooker

Kartöflugratín (Slow cooker)

Uppskriftin kemur héðan. Vá, hvað maðurinn minn borðaði mikið af þessu! haha 🙂 Kartöflugratín 3 msk smjör ¼ bolli hveiti 1 tsk salt smá svartur pipar 1,5 bolli mjólk 1,5 bolli rifinn ostur 10 kartöflur 1 msk hvítlauksduft Flysjið kartöflurnar … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Tær kjúklingasúpa (Slow cooker)

Þessi kona hérna fékk slow cooker í brúðkaupsgjöf (já, eiginlega ég en ekki við í þessu tilfelli, hehe). Svo nú skal hægeldað! Hugmyndin að þessari súpu kom héðan, en var nú eitthvað staðfærð 🙂 Tær kjúklingasúpa 500 gr kjúklingabringur 1 … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd