Mánaðarsafn: desember 2013

Súkkulaðismákökur með þrennslags súkkulaðibitum

Ég er orðlaus! Þessar eru bara einfaldlega aðeins of góðar! Stundum, þá bara vildi ég óska að ég drykki kaffi, því ein svona með kaffinu hlýtur að vera guðdómlegt kombó. Uppskriftin er fengin af Creations by Kara. Súkkulaðismákökur með þrennslags … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd