Greinasafn fyrir merki: Einfalt

Einföld tómatsúpa með hakki

Þessa súpu fékk ég um daginn og var ekki lengi að biðja um uppskrift 🙂 Einföld tómatsúpa með hakki 3-500 gr hakk 2 paprikur 3 laukar 2 dósir diced tomatoes 6 hvítlauksgeirar (ég notaði þrjár kúffullar skeiðar af minced garlic) … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Múslístangir

Múslístangir – eða múslíkex, eins og dóttir mín kallar það – er í algjöru uppáhaldi hjá litla ofnæmispésanum mínum. Hún hefur líka alltaf getað borðað múslí eins og snakk. Uppskriftin kemur héðan, en ég köttaði aðeins af súkkulaðinu, og tók … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Hawaiian pitsuburritos

Ok, afsakið diskinn. Eða þúst, afsakið að hann sjáist ekki betur. Appelsínugulur melamín prinsessudiskur úr rúmfó. Toppurinn. Okkur vantaði fljótlegan kvöldmat, en langaði í eitthvað pínu djúsí, svona á föstudegi. Þetta var svo algerlega minn tebolli! Svo easy, en svo … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Kvöldverðarsamloka

  Stundum…  bara stundum… Þetta er aðeins of geggjað sko.. haha 🙂 Einfalt, en súúper gott 🙂 Fyrir tvo 4 brauðsneiðar Smá smjör/smjörlíki 4 sneiðar beikon 2 egg 2 sneiðar skinka 4 sneiðar ostur smá sósa (samlokusósa, BBQ sósa..) Fyrst … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Tómatkókospasta

Það komst nýlega upp að yngri dóttir mín er með ofnæmi fyrir eggjum og mjólk. Þannig nú er að reyna að finna eitthvað sem öll fjölskyldan getur borðað. Í gær bjuggum við þennan einfalda, góða (og ódýra!) pastarétt. Uppskriftin kemur … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Kjúklingapasta með sólþurrkuðum tómötum

Fannst svo girnileg uppskrift að kjúklingabringum með sólþurrkuðum tómötum hjá Gulur, rauður, grænn og salt og ákvað að breyta þeim í pastarétt. Það var sko alveg geggjað! Pasta með kjúklingi og sólþurrkuðum tómötum 250 gr pasta 2 kjúklingabringur (eða afgangs … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Hollt kókos- og súkkulaðinammi

Ég hélt mér finndust döðlur ekki góðar. Ég tek það til baka, eftir þessa uppgötvun! Þessar kúlur eru ekkert nema góðar og aðeins 4 hráefni! Uppskriftin er fengin héðan. Hollt kókos- og súkkulaðinammi (ca. 20 kúlur) 225 gr döðlur 40 … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , , , | 2 athugasemdir