Mánaðarsafn: september 2013

Beikonfiskur

Þessi fiskur minnir kannski full mikið á kaupfélagsfiskinn minn, en hann er bara svo ótrúlega góður! Uppskriftin kemur úr bæklingi frá Landlækni um næringu í heilsueflandi framhaldsskólum. Beikonfiskur 800 gr ýsa eða þorskur 200 gr beikonsmurostur 2 dl léttmjólk 5-8 … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Kjúklingur í rauðu karríi

Einu sinni hélt ég að mér þætti austurlenskur matur ekki góður. Boy, was I wrong! Nú vildi ég helst bara borða austurlenskan mat á hverjum degi! Tælenskt, kínverskt, indverskt… mmm.. Þennan kjúkling gerðum við um helgina, og vá hvað hann … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Eggjabollar II

Hollt millimál, morgunmatur til að grípa í, eða bara hvað sem er 🙂 Eggjabollar (eða mini ommelettur) eru algjör snilld. Ég henti í þessar í gær, og nú eigum við fullorðna fólkið nesti fyrir alla vikuna 🙂 Eggjabollar – 12 … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd

Pasta með kjúklingi og tómötum

Pasta – fljótlegur og ódýr matur fyrir fjölskylduna. Ég er búin að ætla lengi að elda þennan pastarétt, en hann kemur frá Macaroni and Cheesecake. Þetta er uppskrift sem dugar fyrir ca. 4 . Við erum tvö fullorðin og tvö … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd