Mánaðarsafn: júlí 2013

Tandoori fiskur

Fiskur er voðalega hollur. Við Íslendingar vitum allt um það – en samt erum við yngra fólkið ekki nógu dugleg við að borða hann. Ég er alveg sek um það, en ég reyni að hafa fisk a.m.k. einu sinni í … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Hvítlauks- og kóríandernaan

Ó, Guð hvað ég elska naanbrauð. Þetta er eiginlega orðið þannig að ég er farin að elda eitthvað indverskt bara til að fá afsökun til að baka naan… í þetta skiptið var það hvítlauks- og kóríandernaan. Uppskriftin sem ég notaði … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Túrmerik hrísgrjón

Það er svo skemmtileg tilbreyting að hafa hrísgrjónin ekki hvít(ehemm.. brún)! 🙂 Þessi túrmerik grjón hef ég gert nokkrum sinnum og finnst tilbreytingin skemmtileg – það er ekki nægilegt magn af túrmeriki til að það breyti bragðinu að nokkru nemi, … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Kjúklingapasta frá Louisiana (Cheesecake Factory eftirherma)

Fyrir mér er það algjört möst að fara á Cheesecake Factory þegar ég kem til Bandaríkjanna. Þegar ég fann þessa uppskrift varð ég bara að prófa, og þetta var geggjað gott – og ekki spilltu fyrir allar umræðurnar um góða … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Teriyaki kjúklinganúðlur

Vá, þvílík hamingja í einum diski af núðlum! Systir mín benti mér á þennann, og hann er alveg dúndur góður! Og, til að gera gott betra: tók mig 20 mínútur frá upphafi til enda að gera hann klárann. Ójá. Uppskriftin … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Kornflexmarengs

Þessi marengsterta var líka á boðstólnum í afmæli dóttur minnar um daginn. Hún vakti mikla lukku, enda algjör bomba! Þvílíkt sæt og góð 🙂 Kornflexterta 4 eggjahvítur 200 gr sykur 2 bollar kornflex 1 tsk lyftiduft Stífþeytið eggjahvítur og bætið … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Ein athugasemd

Hlynsíróps- og möndlumúslí

Heimagert múslí er að verða mitt uppáhald! Það er ekkert smá gaman að útbúa eitthvað svona bragðgott og hollt og gott heima hjá sér, á „no-time“. Uppskriftin kemur héðan, en ég breytti henni örlítið að okkar smekk. Við erum t.d. … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd