Greinasafn fyrir merki: Súpur

Núðlusúpa með kjúklingi og kókosmjólk

Þessa hef ég eldað oft, en uppskriftin birtist á bleikt.is og ég varð að prófa. Nú er ég orðin svo hrædd um að uppskriftin gæti horfið af bleikt, þannig ég þori ekki öðru en að henda henni hénra inn! Núðlusúpa … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Tortilla súpa

Já góðan daginn! Gerði þessa jömmí súpu í gær – og verð að deila henni. Voðalega góð súpa undir Mexíkönskum áhrifum. Uppskriftin kemur upphaflega héðan. Ég breytti henni samt eitthvað, og staðfærði – ef segja má svo! Tortillasúpa  3 matskeiðar … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Einföld tómatsúpa með hakki

Þessa súpu fékk ég um daginn og var ekki lengi að biðja um uppskrift 🙂 Einföld tómatsúpa með hakki 3-500 gr hakk 2 paprikur 3 laukar 2 dósir diced tomatoes 6 hvítlauksgeirar (ég notaði þrjár kúffullar skeiðar af minced garlic) … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Tælensk kjúklingasúpa

Við stórfjölskyldan hittumst reglulega á súpukvöldum, skiptumst á að elda súpur fyrir allan skarann. Nú fer að styttast í að það verði komið að mér, en allar þær hugmyndir sem liggja í augum uppi hafa nú þegar verið nýttar, gúllassúpa, … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Mexíkó-súpa

Mexíkanska kjúklingasúpan með chili-sósunni og rjómaostinum er rosalega vinsæl, og eru þær vinsældir verðskuldaðar, þar sem þar er á ferðinni algjör prima súpa ef vel tekst til! Ég á uppskrift, ef uppskrift skyldi kalla, að mexíkanskri kjúklingasúpu sem er einfaldari, … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Tómatsúpa

Ég gerði þessa tómatsúpu um daginn, hún er ekkert smá góð. Mikið og ákveðið tómatbragð. Og ekki skemmir fyrir að hún er holl og góð. Uppskriftin er fengin héðan. Ég gerði hálfa uppskrift, og mér reiknast til (ég er ekki … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Skinku- og kartöflusúpa

Þótt það sé stutt síðan það voru jól, þá skelltum við í einn hamborgarhrygg um helgina. Við fáum víst bæði kjöt í jólagjöf frá fyrirtækjunum okkar, og þar sem við höfum ekki enn haldið okkar eigin jól, þá erum við … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd