Greinasafn fyrir merki: Morgunmatur

Hunangs- og möndlumúslí

Fannst kominn tími til að henda í nýja múslí uppskrift, langt síðan síðast. Yngri dóttir mín getur borðað múslí eins og snakk, og það er töluvert hollara en margt annað! Mér finnst svo gaman að gera múslí, það er svo … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Kókosmúslí

Ég henti í nýja gerð af múslí um helgina, með kókos. Það sem eldhúsið ilmaði, og minnti á jólasmákökur! Uppskriftin er fengin héðan, en ég minnkaði hana, mér finnst óþarfi að gera of mikið í einu 🙂 Kókosmúslí 30 gr … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Eggjabollar II

Hollt millimál, morgunmatur til að grípa í, eða bara hvað sem er 🙂 Eggjabollar (eða mini ommelettur) eru algjör snilld. Ég henti í þessar í gær, og nú eigum við fullorðna fólkið nesti fyrir alla vikuna 🙂 Eggjabollar – 12 … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd

Hlynsíróps- og möndlumúslí

Heimagert múslí er að verða mitt uppáhald! Það er ekkert smá gaman að útbúa eitthvað svona bragðgott og hollt og gott heima hjá sér, á „no-time“. Uppskriftin kemur héðan, en ég breytti henni örlítið að okkar smekk. Við erum t.d. … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Múslí

Ég sá þessa uppskrift að alveg ótrúlega beisik múslí á netinu og ég varð að prófa. Við borðum töluvert múslí og mér finnst þau mörg hver of sæt, eða með of stórum hnetum – eða rúsínum. Ég þoli ekki rúsínur … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd