Greinasafn fyrir merki: Bollakökur

Súkkulaðibollakökur með saltkaramellukremi

Ég henti í þessar í morgun, algjörlega frábærar. Ég notaði súkkulaðibollakökuuppskriftina héðan, en kremið fékk ég frá Table for Two. Súkkulaðibollakökur með saltkaramellukremi 110 gr smjörlíki 280 gr sykur 160 gr hveiti 50 gr kakó 2 stór egg 0,5 tsk … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Kitkat bollakökur með karamellusmjörkremi

Ég hlýt að vera eitthvað lasin þessa dagana, mig langar bara ekkert í sætabrauð, sætindagrísinn sem ég er. En þörfin fyrir að baka hverfur samt ekki svo glatt! 🙂 Sá þessar á Pinterest um daginn, og varð að prófa 🙂 … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Súkkulaðibollakökur með „Nutella“ kremi

Best að byrja á því að koma í veg fyrir misskilning. Ég er ekki hrifin af Nutella, finnst allt of mikið hnetubragð af því. Hint: ég er ekki hnetumanneskja. Þannig, þegar ég les „Nutella“ hugsa ég ekki um alvöru Nutella, … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | 2 athugasemdir

Vanilla Latte bollakökur

Við héldum upp á tveggja ára afmæli yngri dóttur okkar um helgina, þannig nú fara að hrúgast inn póstar með allskonar góðgæti! Engin hollusta hér á bæ.. En, nú eru 7 mánuðir þar til einhver á heimilinu á afmæli aftur, … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Oreo cupcakes

Ég átti afmæli um daginn og varð að sjálfsögðu að koma með einhvern glaðning handa vinnufélögunum. Ég ákvað að baka Oreo bollakökur og kaffitertuna hennar ömmu minnar. Uppskriftina að bollakökunum sjálfum fékk ég á síðunni hennar Evu Laufeyjar, en kremið … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Ein athugasemd

Súkkulaðibollakökur með marskremi!

Vinkona mín póstaði uppskrift að þessum á bleikt.is, og ég vissi þegar ég sá hana að ég yrði að prófa, og gerði það nánast um leið. Fékk svo margar kökur út úr uppskriftinni að ég fór með helminginn í vinnuna … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd