Greinasafn fyrir merki: Kryddblöndur

Kreóla kryddblanda

Ég fékk kreólakryddaðan fisk um daginn og varð gersamlega ástfangin af dýrindinu. Þetta var langsamlegast besti fiskur sem ég hef fengið. Ég er því núna í missioni að reyna að læra að gera einhvern svipaðan fisk, og upphafspunkturin er þá … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | 2 athugasemdir