Greinasafn fyrir merki: Fljótlegt

Ostafyllt hvítlauksbrauð (pull apart)

Um páskana ákváðum við allt í einu að bjóða foreldrum mínum og systur til okkar í spilakvöld. Mér fannst alveg hræðilegt að hafa ekkert að bjóða upp á, svo ég leit í ísskápinn. Í ísskápnum var eitt tilbúið pitsudeig frá … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Ein athugasemd

Múslístangir

Múslístangir – eða múslíkex, eins og dóttir mín kallar það – er í algjöru uppáhaldi hjá litla ofnæmispésanum mínum. Hún hefur líka alltaf getað borðað múslí eins og snakk. Uppskriftin kemur héðan, en ég köttaði aðeins af súkkulaðinu, og tók … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Hawaiian pitsuburritos

Ok, afsakið diskinn. Eða þúst, afsakið að hann sjáist ekki betur. Appelsínugulur melamín prinsessudiskur úr rúmfó. Toppurinn. Okkur vantaði fljótlegan kvöldmat, en langaði í eitthvað pínu djúsí, svona á föstudegi. Þetta var svo algerlega minn tebolli! Svo easy, en svo … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Kvöldverðarsamloka

  Stundum…  bara stundum… Þetta er aðeins of geggjað sko.. haha 🙂 Einfalt, en súúper gott 🙂 Fyrir tvo 4 brauðsneiðar Smá smjör/smjörlíki 4 sneiðar beikon 2 egg 2 sneiðar skinka 4 sneiðar ostur smá sósa (samlokusósa, BBQ sósa..) Fyrst … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Kjúklingapasta með sólþurrkuðum tómötum

Fannst svo girnileg uppskrift að kjúklingabringum með sólþurrkuðum tómötum hjá Gulur, rauður, grænn og salt og ákvað að breyta þeim í pastarétt. Það var sko alveg geggjað! Pasta með kjúklingi og sólþurrkuðum tómötum 250 gr pasta 2 kjúklingabringur (eða afgangs … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Hollt kókos- og súkkulaðinammi

Ég hélt mér finndust döðlur ekki góðar. Ég tek það til baka, eftir þessa uppgötvun! Þessar kúlur eru ekkert nema góðar og aðeins 4 hráefni! Uppskriftin er fengin héðan. Hollt kókos- og súkkulaðinammi (ca. 20 kúlur) 225 gr döðlur 40 … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , , , | 2 athugasemdir

Eggjabollar II

Hollt millimál, morgunmatur til að grípa í, eða bara hvað sem er 🙂 Eggjabollar (eða mini ommelettur) eru algjör snilld. Ég henti í þessar í gær, og nú eigum við fullorðna fólkið nesti fyrir alla vikuna 🙂 Eggjabollar – 12 … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd