Greinasafn fyrir merki: Aðalréttir

„KFC“ bitar

Það eru tíu ár síðan ég byrjaði að búa, og ég hef aldrei djúpsteikt mat. Ég held það sé einhver hræðsla við alla þessa sjóðheitu olíu. En, ekki það, það er heldur bara ekkert hollt! 😉 Aftur á móti bakaði … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Kjúklingur með beikoni og sweet chili

Þessa uppskift sá ég hjá Eldhússystrum, og vá hvað þetta er gott. Ég minnkaði uppskriftina og breytti henni aðeins til að hún hentaði okkur. Kjúklingur með beikoni og sweet chili í rjómasósu 3 kjúklingabringur Pipar 125 gr beikon 1.25 dós sýrður … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Ranch pasta

Halló, halló! Kvöldmaturinn í gær var ótrúlega einfaldur en undursamlegur pastaréttur (og ekki skemmdi fyrir að annað afkvæmið borðaði án þess að gefa frá sér hljóð – þær eru báðar á „égborðekkisvona“ og „ojþetterógeðsleg“ skeiðinu núna). Fann þessa uppskrift á … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized, Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Tómatkókospasta

Það komst nýlega upp að yngri dóttir mín er með ofnæmi fyrir eggjum og mjólk. Þannig nú er að reyna að finna eitthvað sem öll fjölskyldan getur borðað. Í gær bjuggum við þennan einfalda, góða (og ódýra!) pastarétt. Uppskriftin kemur … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Korma kjúklingur

Laugardagskvöld eru kjörin kvöld til þess að njóta þess að elda og borða eitthvað nýtt. Ég nýti þessi kvöld gjarnan í indverskan, kínverskan eða tælenskan mat, og gærdagurinn var ekkert frábrugðinn. Í gær prófuðum við Korma kjúkling, og hann heppnaðist … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Kjúklingapasta með sólþurrkuðum tómötum

Fannst svo girnileg uppskrift að kjúklingabringum með sólþurrkuðum tómötum hjá Gulur, rauður, grænn og salt og ákvað að breyta þeim í pastarétt. Það var sko alveg geggjað! Pasta með kjúklingi og sólþurrkuðum tómötum 250 gr pasta 2 kjúklingabringur (eða afgangs … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Beikonfiskur

Þessi fiskur minnir kannski full mikið á kaupfélagsfiskinn minn, en hann er bara svo ótrúlega góður! Uppskriftin kemur úr bæklingi frá Landlækni um næringu í heilsueflandi framhaldsskólum. Beikonfiskur 800 gr ýsa eða þorskur 200 gr beikonsmurostur 2 dl léttmjólk 5-8 … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Kjúklingur í rauðu karríi

Einu sinni hélt ég að mér þætti austurlenskur matur ekki góður. Boy, was I wrong! Nú vildi ég helst bara borða austurlenskan mat á hverjum degi! Tælenskt, kínverskt, indverskt… mmm.. Þennan kjúkling gerðum við um helgina, og vá hvað hann … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Pasta með kjúklingi og tómötum

Pasta – fljótlegur og ódýr matur fyrir fjölskylduna. Ég er búin að ætla lengi að elda þennan pastarétt, en hann kemur frá Macaroni and Cheesecake. Þetta er uppskrift sem dugar fyrir ca. 4 . Við erum tvö fullorðin og tvö … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Lamb tikka masala

Ég er ekki hrifin af lambakjöti. Ég hef heldur eiginlega aldrei viljað viðurkenna það afþví það er alltaf litið á mann sem eitthvað frík fyrir að vera íslendingur sem borðar ekki lambakjöt. En þar hafið þið það. Mér finnst lambakjöt … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd