Mánaðarsafn: mars 2014

Tælensk kjúklingasúpa

Við stórfjölskyldan hittumst reglulega á súpukvöldum, skiptumst á að elda súpur fyrir allan skarann. Nú fer að styttast í að það verði komið að mér, en allar þær hugmyndir sem liggja í augum uppi hafa nú þegar verið nýttar, gúllassúpa, … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Súkkulaðibollakökur með „Nutella“ kremi

Best að byrja á því að koma í veg fyrir misskilning. Ég er ekki hrifin af Nutella, finnst allt of mikið hnetubragð af því. Hint: ég er ekki hnetumanneskja. Þannig, þegar ég les „Nutella“ hugsa ég ekki um alvöru Nutella, … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | 2 athugasemdir