Greinasafn fyrir merki: Kokteilar

Barbie

Annar kokteill; ávaxtafílingur í þessum 🙂 Barbie 30 ml vodki 30 ml appelsínusafi 30 ml trönuberjasafi 90 ml ananassafi Dass af grenadíni Setjið allt í hristara með klaka og hristið duglega. Setjið klaka í glas og hellið yfir. Ég skellti … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt | Færðu inn athugasemd

Græna melónan

Hérna kemur einn Malibu og ananaskokteill með twisti 🙂 Græna melónan 30 ml Malibu 30ml Bols Melónulíkjör Dass af Triple sec Ananassafi Setjið klaka í glas, hellið áfenginu yfir og fyllið glasið með ananassafa. Verði ykkur að góðu!

Birt í Uppskriftir | Merkt | Færðu inn athugasemd

Himinblámi

Ég hef voðalega gaman af því að henda í kokteil, þótt ég geri það voðalega sjaldan. Hér kemur einn, en fleiri eru á leiðinni 🙂 Himinblámi 30 ml Peach Schnapps 30 ml Blue Curacao Dass af sweet and sour mix … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt | Færðu inn athugasemd

Heima- infjúsaður jarðarberjavodki

Ég drekk ekki bjór. Finnst hann vondur. Þannig þegar ég fæ mér í glas, þá verður það helst að vera kokteill eða blanda af einhverju tagi. Uppáhalds er að fá sér vodka, jarðarberjalíkjör og sprite, en nú er farið að … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt | Færðu inn athugasemd

Græni fordrykkurinn

  Var í partýi síðustu helgi, þar sem það kom í minn hlut að sjá um fordrykkinn – enda með diplómu frá San Francisco School of Bartending 🙂 Mína kokteila vil ég helst hafa milda, með ávaxtabragði en ekki miklu … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | 2 athugasemdir

Kokteill í könnu – appelsínu- og ferskjunammi

Ég vildi hafa smá fjölbreytni í drykkjunum í útskriftarveislunni, og útbjó því annan mjög einfaldan kokteil í könnu (bollu). En ég klikkaði á að taka mynd af honum! (Hann lítur samt út bara eins og appelsínusafi..) Ég hef alltaf verið … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Kokteill í könnu – jarðarberja

Ég var að útskrifast á laugardaginn síðasta, og til að fagna þeim áfanga bauð ég til lítillar veislu. Meðal þess sem var í boði var þessi kokteill í könnu (bolla), sem var svo ótrúlega sætur og sumarlegur! Jarðarberja-bolla 2 dl … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd