Greinasafn fyrir merki: Formkökur

Bananakaka með mokkakremi

Aftur að gömlu, þreyttu banönunum. Ég hef bakað svolítið bananabrauð, og banana- og súkkulaðibitamöffins, bananabita, og nú síðast Súkkulaðismjörs- og bananaköku. En þessi er geggjuð. Bananakaka með mokkakremi og súkkulaðibitum! Uppskriftin kemur héðan. Bananakakan 90 gr púðursykur 130 gr sykur … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Nutella bananakaka

Maður getur ekki endalaust gert sama bananabrauðið þegar bananarnir verða gamlir. Þá leitar maður til Pinterest! Afsakið svarta hornið á kökunni – þetta er ekki brunablettur, þarna lak nutellafyllingin út úr kökunni 😉 Uppskriftin er fengin héðan. Eina breytingin sem … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Kryddbrauð / Kryddkaka

Ég er nú bara svo undarleg að mér finnst kryddbrauð best ef ég fæ að borða það eins og köku – ég þarf ekkert smjör og ost eða annað álegg. Ég var að leyta mér að einhverri góðri uppskrift að … Halda áfram að lesa

Mynd | Birt þann by | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Sandkaka

Ég er alveg með formkökur á heilanum þessa dagana. Langar helst að baka þær allar! Ég ákvað að byrja alveg beisik og baka sandköku. Þessi kaka var rosalega góð volg nýkomin úr ofninum, en var samt ekki alveg það sem … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Kókoskaka

Þegar ég var krakki þekkti ég ekki þessa sjónvarpsköku, eða gullköku, og vissi eiginlega ekki hvað það var einu sinni. En ég þekkti þessa. Þótt ég viti í dag hvað sjónvarpskaka er, og hafi meira að segja prófað að baka … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd