Greinasafn fyrir merki: Krem

Hvítsúkkulaðikrem

Súkkulaðikökur eru uppáhalds, og súkkulaðibollakökur eru æðið mitt. En núna er ég líka rosalega upptekin af kremi sem er eins og ég ímynda mér að skýjahnoðrar séu undir tönn! Notaði kremið t.d. á Pollapönks bollakökurnar sem ég gerði fyrir Eurovision … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt | 2 athugasemdir

Frosting

Mér finnst frosting alveg yndislegt krem. Misjafn er smekkur manna, en mér finnst það geggjað og þessvegna ákvað ég að nota það á afmælisköku dóttur minnar í síðasta mánuði, í staðinn fyrir venjulegt smjörkrem, en ég er ekkert yfir mig … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Ein athugasemd

Kaffi-brownies

Og svona líta kaffibrownies-in út þegar þau eru komin með kaffikremið sitt 🙂 Og, þau vöktu þvílíka lukku í afmælisveislunni, ég var beðin um uppskrift og þessir litlu ferhyrningar ruku út í afgangaveislunni í vinnunni daginn eftir 🙂 Uppskriftinni að … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt | Færðu inn athugasemd

Undursamlegt smjörkrem

Ókei, ég held að þetta sé mýksta og yndislegasta smjörkrem sem ég hef látið ofan í mig. Ég setti það á afmæliskökuna fyrir krakkaafmæli dóttur minnar núna um daginn, og svo sátum við maðurinn minn og nörtuðum í afganginn allan … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt | Færðu inn athugasemd