Greinasafn fyrir merki: Marmelaði

Marmelaði

Uppskrifin að þessu dýrindis marmelaði kemur frá annarri tengdamömmu minni 🙂 Marmelaði 500 gr gulrætur 1 poki þurrkaðar apríkósur 3 appelsínur 1 sítróna Sykur jafnþungur ávöxtunum og gulrótunum Setjið gulræturnar og ávextina í hakkavél, appelsínurnar og sítrónuna með berki og … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt | Færðu inn athugasemd