Greinasafn fyrir merki: Kartöflur

Kartöflugratín (Slow cooker)

Uppskriftin kemur héðan. Vá, hvað maðurinn minn borðaði mikið af þessu! haha 🙂 Kartöflugratín 3 msk smjör ¼ bolli hveiti 1 tsk salt smá svartur pipar 1,5 bolli mjólk 1,5 bolli rifinn ostur 10 kartöflur 1 msk hvítlauksduft Flysjið kartöflurnar … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Mexíkó-súpa

Mexíkanska kjúklingasúpan með chili-sósunni og rjómaostinum er rosalega vinsæl, og eru þær vinsældir verðskuldaðar, þar sem þar er á ferðinni algjör prima súpa ef vel tekst til! Ég á uppskrift, ef uppskrift skyldi kalla, að mexíkanskri kjúklingasúpu sem er einfaldari, … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Kartöflur í ofni

Einföldustu kartöflur í ofni í heimi – en eru samt frábært meðlæti. T.d. með laxinum sem ég póstaði um daginn. Það er varla hægt að kalla þetta uppskrift, frekar hugmynd til að vinna útfrá! Það sem þið þurfið eru kartöflur, … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Rótargrænmeti

Þessi mynd á eftir að birtast aftur, og það kannski tvisvar. Ég nefnilega hef þá stefnu að hafa bara eina uppskrift í hverjum pósti, og nú þarf ég að gefa uppskrift að mjööög einföldu rótargrænmeti. 1/2 sæt kartafla 4 miðlungsstórar … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Ein athugasemd

Skinku- og kartöflusúpa

Þótt það sé stutt síðan það voru jól, þá skelltum við í einn hamborgarhrygg um helgina. Við fáum víst bæði kjöt í jólagjöf frá fyrirtækjunum okkar, og þar sem við höfum ekki enn haldið okkar eigin jól, þá erum við … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Kartöflur

Ókei, kannski ekki besta mynd í heimi, en í kvöld gerði ég þessar. Ég ætlaði upphaflega að gera þessar, sem ég hafði áður gert, með því að sjóða kartöflurnar, en ekki skella þeim í öbbann. Öbbinn minn nefnilega gaf upp … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd