Greinasafn fyrir merki: Partýréttir

Tortillarúllur

Tortillarúlur af einföldustu gerð – en þrusugóðar! Tortillarúllur 1 pakki tortillur (ég notaði corn) 100 gr rjómaostur 150 gr salsasósa 2-3 tsk taco krydd Hrærið saman í skál rjómaosti og salsasósu, bætið við Tacokryddi eftir smekk og smakkið til. Smyrjið … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Ostasalat

Ostasalat 1 mexíkóostur 1 hvítlauksostur 1 rauð paprika 2-3 msk ananaskurl 1 dós sýrður rjómi fullt af rauðum vínberjum Skerið ostana og paprikuna niður í litla bita, bætið sýrða rjómanum og ananaskurlinu við. Skerið vínber í helminga eða fjórðunga, eftir … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd