Mánaðarsafn: júlí 2014

Súkkulaðiterta með kaffikremi

      Loksins þegar það er orðið kalt á Akureyrinni er tími til kominn að henda þessari inn á síðuna 🙂 Uppskriftin að þessari kemur héðan. Súkkulaðikaka með kaffikremi225 gr smjörlíki75 gr kakó300 gr hveiti1 tsk lyftiduft1 tsk matarsódi1 … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Kanilsnúðar

Rétt eftir að ég komst að því að dóttir mín væri með ofnæmi fyrir mjólk og eggjum var ég stödd í útskriftarveislu, þar sem svo vel vildi til að var stödd móðir í sömu stöðu, nema hún hafði staðið í … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Tómatkókospasta

Það komst nýlega upp að yngri dóttir mín er með ofnæmi fyrir eggjum og mjólk. Þannig nú er að reyna að finna eitthvað sem öll fjölskyldan getur borðað. Í gær bjuggum við þennan einfalda, góða (og ódýra!) pastarétt. Uppskriftin kemur … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd