Greinasafn fyrir merki: Lax

Lax með hvítlauksrjómaosti

Ég bý svo vel að pabba mínum finnst mun skemmtilegra að veiða lax og silung en að borða hann. Við fjölskyldan erum því svo heppin að fá reglulega gefins laxa og silunga, ferska, grafna og reykta. Ég elda lax eða … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , , | Ein athugasemd