Greinasafn fyrir merki: Hollt og gott

Einföld tómatsúpa með hakki

Þessa súpu fékk ég um daginn og var ekki lengi að biðja um uppskrift 🙂 Einföld tómatsúpa með hakki 3-500 gr hakk 2 paprikur 3 laukar 2 dósir diced tomatoes 6 hvítlauksgeirar (ég notaði þrjár kúffullar skeiðar af minced garlic) … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Múslístangir

Múslístangir – eða múslíkex, eins og dóttir mín kallar það – er í algjöru uppáhaldi hjá litla ofnæmispésanum mínum. Hún hefur líka alltaf getað borðað múslí eins og snakk. Uppskriftin kemur héðan, en ég köttaði aðeins af súkkulaðinu, og tók … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Hunangs- og möndlumúslí

Fannst kominn tími til að henda í nýja múslí uppskrift, langt síðan síðast. Yngri dóttir mín getur borðað múslí eins og snakk, og það er töluvert hollara en margt annað! Mér finnst svo gaman að gera múslí, það er svo … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Korma kjúklingur

Laugardagskvöld eru kjörin kvöld til þess að njóta þess að elda og borða eitthvað nýtt. Ég nýti þessi kvöld gjarnan í indverskan, kínverskan eða tælenskan mat, og gærdagurinn var ekkert frábrugðinn. Í gær prófuðum við Korma kjúkling, og hann heppnaðist … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Kókosmúslí

Ég henti í nýja gerð af múslí um helgina, með kókos. Það sem eldhúsið ilmaði, og minnti á jólasmákökur! Uppskriftin er fengin héðan, en ég minnkaði hana, mér finnst óþarfi að gera of mikið í einu 🙂 Kókosmúslí 30 gr … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Hollt kókos- og súkkulaðinammi

Ég hélt mér finndust döðlur ekki góðar. Ég tek það til baka, eftir þessa uppgötvun! Þessar kúlur eru ekkert nema góðar og aðeins 4 hráefni! Uppskriftin er fengin héðan. Hollt kókos- og súkkulaðinammi (ca. 20 kúlur) 225 gr döðlur 40 … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , , , | 2 athugasemdir

Kjúklingur í rauðu karríi

Einu sinni hélt ég að mér þætti austurlenskur matur ekki góður. Boy, was I wrong! Nú vildi ég helst bara borða austurlenskan mat á hverjum degi! Tælenskt, kínverskt, indverskt… mmm.. Þennan kjúkling gerðum við um helgina, og vá hvað hann … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd