Einföld tómatsúpa með hakki

Þessa súpu fékk ég um daginn og var ekki lengi að biðja um uppskrift 🙂

image

Einföld tómatsúpa með hakki
3-500 gr hakk
2 paprikur
3 laukar
2 dósir diced tomatoes
6 hvítlauksgeirar (ég notaði þrjár kúffullar skeiðar af minced garlic)
1,2 l vatn
2 grænmetisteningar
1 krukka salsa, medium eða hot
2-3 msk olía
1 tsk sykur

Brytið laukana mjög smátt, og paprikuna í smáa bita. Steikið grænmetið upp úr smá olíu í potti. Steikið hakkið á pönnu og kryddið eftir behag, ég notaði steikar- og grillkrydd frá Prima, og vel af því.

Þegar grænmetið er farið að mýkjast hellum við hakkinu yfir í pottinn og bætum öllu hinu út í. Þegar súpan nær upp suðu skal lækka undir henni og leyfa henni að krauma í dágóða stund, því lengur því betra. Okkar fékk að krauma í ca. hálftíma.

Þessa er hægt að bera fram með nachos flögum, sýrðum rjóma og osti, það er mjög gott. En það er heldur ekkert síðra að bera hana bara fram með snittubrauði. Við höfum prófað hvort tveggja og líkaði bæði mjög vel 🙂

Verði ykkur að góðu!

Auglýsingar
Þessi færsla var birt í Uppskriftir og merkt sem , , . Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s