Mánaðarsafn: september 2015

Barbie

Annar kokteill; ávaxtafílingur í þessum 🙂 Barbie 30 ml vodki 30 ml appelsínusafi 30 ml trönuberjasafi 90 ml ananassafi Dass af grenadíni Setjið allt í hristara með klaka og hristið duglega. Setjið klaka í glas og hellið yfir. Ég skellti … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt | Færðu inn athugasemd

Lion bar kaka

Ég átti alltaf eftir að pósta hinni afmælistertunni minni! Hér kemur hún; Lion bar kaka 🙂 Uppskriftin kemur héðan. Lion bar kaka Kakan 150 gr hveiti 150 gr smjör 150 gr sykur 3 egg 1 tsk lyftiduft Karamellan 100 gr … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Tortilla súpa

Já góðan daginn! Gerði þessa jömmí súpu í gær – og verð að deila henni. Voðalega góð súpa undir Mexíkönskum áhrifum. Uppskriftin kemur upphaflega héðan. Ég breytti henni samt eitthvað, og staðfærði – ef segja má svo! Tortillasúpa  3 matskeiðar … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd