Greinasafn fyrir merki: Drykkir

Berjasmoothie með mangó

Er ekki kominn tími á eitthvað til að drekka sem er áfengislaust?? (ekki það, það er eflaust hægt að setja eitthvert áfengi í þetta…) Berjasmoothie með mangó 2dl appelsínusafi 1/2 frekar stór banani 70 gr frosið mangó 85 gr frosin … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Græni fordrykkurinn

  Var í partýi síðustu helgi, þar sem það kom í minn hlut að sjá um fordrykkinn – enda með diplómu frá San Francisco School of Bartending 🙂 Mína kokteila vil ég helst hafa milda, með ávaxtabragði en ekki miklu … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | 2 athugasemdir

Kokteill í könnu – appelsínu- og ferskjunammi

Ég vildi hafa smá fjölbreytni í drykkjunum í útskriftarveislunni, og útbjó því annan mjög einfaldan kokteil í könnu (bollu). En ég klikkaði á að taka mynd af honum! (Hann lítur samt út bara eins og appelsínusafi..) Ég hef alltaf verið … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Kokteill í könnu – jarðarberja

Ég var að útskrifast á laugardaginn síðasta, og til að fagna þeim áfanga bauð ég til lítillar veislu. Meðal þess sem var í boði var þessi kokteill í könnu (bolla), sem var svo ótrúlega sætur og sumarlegur! Jarðarberja-bolla 2 dl … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Sex on the beach!

Ég drekk voðalega lítið áfengi, bara afþví mér finnst svo vont bragð af því öllu saman. Ég og vinkona mín fengum gríðarlegan áhuga á því, í menntaskóla, að blanda kokteila og það endaði með því að við fórum til San … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Smoothie

Einn daginn var ég í Nettó, og sá að það var tilboð á ferskjum, nektarínum og plómum. Hafandi nánast enga reynslu af nektarínum og plómum, og litla af ferskum ferskjum, ákvað ég að slá til, og greip eina öskju af … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd