Greinasafn fyrir merki: Marineringar

Grillaðar harissa kjúklingabringur

Hvað er sumarlegra en grill? Og þá sérstaklega grillaður kjúklingur? Ekkert held ég. Um helgina tók ég mig til og gerði harissa marineringu sem ég var búin að ætla að prófa lengi. Kjúklingurinn heppnaðist svo vel, varð svo lungamjúkur og … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Sumarfiskur

Það er sérstakt áhugamál hjá mér núna að finna uppskriftir að fiski, afþví mér finnst fiskurinn sem ég elda svo einhæfur. Mér finnst ég alltaf vera að elda það sama aftur og aftur og aftur og…. Mig langar til að … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Kreóla kryddblanda

Ég fékk kreólakryddaðan fisk um daginn og varð gersamlega ástfangin af dýrindinu. Þetta var langsamlegast besti fiskur sem ég hef fengið. Ég er því núna í missioni að reyna að læra að gera einhvern svipaðan fisk, og upphafspunkturin er þá … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | 2 athugasemdir