Greinasafn fyrir merki: Brauð

Skonsurnar hennar mömmu

Frá því að ég man eftir mér hefur mamma lengi hent í skonsur um helgar. Smurðar heitar með smjöri og osti, það er ekki margt mikið betra! Skonsurnar hennar mömmu  3 bollar hveiti 1/2 bolli sykur 2 egg Salt 3 … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Ostafyllt hvítlauksbrauð (pull apart)

Um páskana ákváðum við allt í einu að bjóða foreldrum mínum og systur til okkar í spilakvöld. Mér fannst alveg hræðilegt að hafa ekkert að bjóða upp á, svo ég leit í ísskápinn. Í ísskápnum var eitt tilbúið pitsudeig frá … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Ein athugasemd

Tómatabrauðbollur

Bakaði þessar dýrindis tómatabrauðbollur um daginn, æði að eiga í frystinum og taka út þegar það er súpa í matinn! Uppskriftin er fengin héðan. Tómatabrauðbollur (10 frekar stórar bollur) 3 dl volgt vatn 1,5 tsk ger 1,5 tsk hunang 1 … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Heilhveitipizzabotn

Besti pizzabotn í heimi revisited – ég prófaði að skipta einum bolla af brauðhveiti út fyrir heilhveiti, og hann er sko bara betri þannig ef eitthvað er! Besti pizzabotn í heimi? 1 bolli volgt vatn 2 og 1/4 tsk ger … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Hvítlauks- og kóríandernaan

Ó, Guð hvað ég elska naanbrauð. Þetta er eiginlega orðið þannig að ég er farin að elda eitthvað indverskt bara til að fá afsökun til að baka naan… í þetta skiptið var það hvítlauks- og kóríandernaan. Uppskriftin sem ég notaði … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Kryddbrauð / Kryddkaka

Ég er nú bara svo undarleg að mér finnst kryddbrauð best ef ég fæ að borða það eins og köku – ég þarf ekkert smjör og ost eða annað álegg. Ég var að leyta mér að einhverri góðri uppskrift að … Halda áfram að lesa

Mynd | Birt þann by | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Bananabrauð

Þetta bananabrauð hef ég gert margoft, og finnst okkur mjög gott. Uppskriftina fann ég hjá Rögnu.is, nema mér þótti það full sætt, svo ég hef minnkað sykurinn um helming. Bananabrauð 1 bolli hveiti 1/4 bolli sykur 1/2 tsk natron 1/4 … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | 4 athugasemdir