Greinasafn fyrir merki: Samlokur

Kvöldverðarsamloka

  Stundum…  bara stundum… Þetta er aðeins of geggjað sko.. haha 🙂 Einfalt, en súúper gott 🙂 Fyrir tvo 4 brauðsneiðar Smá smjör/smjörlíki 4 sneiðar beikon 2 egg 2 sneiðar skinka 4 sneiðar ostur smá sósa (samlokusósa, BBQ sósa..) Fyrst … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Kjúklinga-pítu-samloka

Mig langaði svo í einhverskonar pítu, en samt ekki þessa hefðbundnu, og alls ekki fulla af rosalega feitri og hitaeiningaríkri sósu – það er ekkert sumarlegt við það! Þessi var rosalega fljótleg og ekki skemmdi bragðið og hollustan fyrir – … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , , , | Ein athugasemd

Quesadilla

Dóttir mín átti afmæli á dögunum og bað um að fá tortillur í kvöldmatinn. Við fullorðna fólkið erum eiginlega komin með leið á þessum hefðbundnu tortillum sem við gerum alltaf, þannig ég ákvað að skella í quesadillur fyrir okkur. Hafandi … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , , | Ein athugasemd

Crepes #2

Við höfum einnig gert crepes með annarri fyllingu, með laukþema. Að sjálfsögðu keypti ég þá sýrða rjómann með lauk og graslauk, hann er svo sjúklega góður. Myndi örugglega sóma sér vel bæði sem ídýfa og köld sósa. Uppskriftina að crepes-kökunum … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd

Heilhveiti crepes með hvítlauksþema

Í dag ákvað ég að skella í hveilhveiti crepes. Búin að hugsa það lengi, framkvæmdi það einu sinni, en þá var sósan svo vond að ég gafst upp í bili, eða a.m.k. þar til ég finndi sósu sem fullnægði kröfum … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Ein athugasemd

BBQ kjúklingaloka

Allir vita að sunnudagar eru steikar-dagar. Þá borðar maður læri, eða skinku, eða hrygg eða… Allavega, sunnudagurinn okkar var steikar-loku-dagur. Girnilegt? Ójá. Gott? Égheldðanú! Og, það sem betra er, tekur enga stund! Í tvær lokur þarf: 4 brauðsneiðar (eða annað … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd