Kvöldverðarsamloka

 

Stundum…  bara stundum…

20140730-173617-63377381.jpg

Þetta er aðeins of geggjað sko.. haha 🙂 Einfalt, en súúper gott 🙂

Fyrir tvo
4 brauðsneiðar
Smá smjör/smjörlíki
4 sneiðar beikon
2 egg
2 sneiðar skinka
4 sneiðar ostur
smá sósa (samlokusósa, BBQ sósa..)

Fyrst þarf að harðsjóða eggin, og steikja beikonið. Næst skaltu smyrja allar brauðsneiðarnar báðu megin með þunnu lagi af smjöri/smjörlíki. Steiktu brauðsneiðarnar á pönnu þar til þær verða fallega gullnar og settu á disk, raðaðu beikoninu á aðra sneiðina og eggjunum og sósunni. Skelltu skinkusneiðunum á pönnuna, snúðu þeim svo við og settu ostinn á þær. Skelltu svo beru brauðsneiðunum ofan á ostinn þegar hann er bráðinn og vippaðu brauðnseiðinni ofan á dýrðina.

mmh..

Við skulum kalla þetta föstudags-sukk-mat 😉

Verði ykkur að góðu!

Auglýsingar
Þessi færsla var birt í Uppskriftir og merkt sem , , . Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s