Greinasafn fyrir merki: Meðlæti

Kartöflugratín (Slow cooker)

Uppskriftin kemur héðan. Vá, hvað maðurinn minn borðaði mikið af þessu! haha 🙂 Kartöflugratín 3 msk smjör ¼ bolli hveiti 1 tsk salt smá svartur pipar 1,5 bolli mjólk 1,5 bolli rifinn ostur 10 kartöflur 1 msk hvítlauksduft Flysjið kartöflurnar … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Tómatabrauðbollur

Bakaði þessar dýrindis tómatabrauðbollur um daginn, æði að eiga í frystinum og taka út þegar það er súpa í matinn! Uppskriftin er fengin héðan. Tómatabrauðbollur (10 frekar stórar bollur) 3 dl volgt vatn 1,5 tsk ger 1,5 tsk hunang 1 … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Hvítlauks- og kóríandernaan

Ó, Guð hvað ég elska naanbrauð. Þetta er eiginlega orðið þannig að ég er farin að elda eitthvað indverskt bara til að fá afsökun til að baka naan… í þetta skiptið var það hvítlauks- og kóríandernaan. Uppskriftin sem ég notaði … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Túrmerik hrísgrjón

Það er svo skemmtileg tilbreyting að hafa hrísgrjónin ekki hvít(ehemm.. brún)! 🙂 Þessi túrmerik grjón hef ég gert nokkrum sinnum og finnst tilbreytingin skemmtileg – það er ekki nægilegt magn af túrmeriki til að það breyti bragðinu að nokkru nemi, … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Tzatziki sósa

  Þegar ég gerði þessa sósu fór ég ekki beint eftir neinni uppskrift, ég var bara búin að skoða þónokkrar og fylgdi svo bara tilfinningu, ef svo má segja. Tzatziki 1 dós hreint óska jógúrt 1/3 gúrka, fræhreinsuð og skorin … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Hrísgrjón með reyktri papriku, sveppum og chili

Gerði þessi hrísgrjón með kjúkling um daginn, og við vorum býsna hrifin! Uppskriftin kemur héðan, en er aðeins breytt. Hrísgrjón með reyktri papriku, sveppum og chili 3/4 bolli brún hrísgrjón 6 sveppir 1 msk smjör 1 lítið lárviðarlauf 1/2 tsk … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Kartöflur í ofni

Einföldustu kartöflur í ofni í heimi – en eru samt frábært meðlæti. T.d. með laxinum sem ég póstaði um daginn. Það er varla hægt að kalla þetta uppskrift, frekar hugmynd til að vinna útfrá! Það sem þið þurfið eru kartöflur, … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd