Rótargrænmeti

Þessi mynd á eftir að birtast aftur, og það kannski tvisvar. Ég nefnilega hef þá stefnu að hafa bara eina uppskrift í hverjum pósti, og nú þarf ég að gefa uppskrift að mjööög einföldu rótargrænmeti.

20130216-202051.jpg

1/2 sæt kartafla
4 miðlungsstórar kartöflur
2-3 Gulrætur
Olía
Salt
Pipar
Rósmarín

Afhýðið grænmetið, og skerið í hæfilega bita. Sætu kartöflurnar mega vera stærri, þar sem þær þurfa almennt styttri eldunartíma.

Setjið í eldfast mót, setjið smá olíu útá og veltið grænmetinu upp úr henni. Kryddið með salti, pipar og rósmaríni.

Ég hafði það í ofninum á 180° í 20 mínútur, og hækkaði svo hitann upp í 200°. Grænmetið var inni í tæpan klukkutíma.

Ég vil hafa minni olíu og meira kröns, en með meiri olíu verður grænmetið ekki jafn krönsí.

Verði ykkur að góðu!

Auglýsingar
Þessi færsla var birt í Uppskriftir og merkt sem , , . Bókamerkja beinan tengil.

Eitt svar við Rótargrænmeti

  1. Bakvísun: Tandoori fiskur | Tilraunaeldhúsið

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s