Tzatziki sósa

 

20130622-200408.jpg

Þegar ég gerði þessa sósu fór ég ekki beint eftir neinni uppskrift, ég var bara búin að skoða þónokkrar og fylgdi svo bara tilfinningu, ef svo má segja.

Tzatziki
1 dós hreint óska jógúrt
1/3 gúrka, fræhreinsuð og skorin smátt
2 hvítlauksgeirar
Salt og pipar

Rífið hvítlaukinn smátt út í jógúrtið, saltið og piprið og setjið gúrkuna saman við. Hrærið og látið standa í a.m.k. 30-60 mín áður en borið fram.

Auglýsingar
Þessi færsla var birt í Uppskriftir og merkt sem , , , . Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s