Tómatabrauðbollur

Bakaði þessar dýrindis tómatabrauðbollur um daginn, æði að eiga í frystinum og taka út þegar það er súpa í matinn!

20131013-184433.jpg

Uppskriftin er fengin héðan.

Tómatabrauðbollur (10 frekar stórar bollur)
3 dl volgt vatn
1,5 tsk ger
1,5 tsk hunang
1 msk olía af sólþurrkuðu tómötunum
1,5 msk tómatpúrra
4 brytjaðir sólþurrkaðir tómatar
300 gr brauðhveiti
200 gr heilhveiti (eða bara 500 gr hveiti!)

Vatn, ger og hunang saman í skál, og látið standa í smá stund. Bætið öllu nema sólþurrkuðu tómötunum út í og hnoðið vel saman, ég lét hrærivélina hnoða í ca 5 mínútur. Bætið sólþurrkuðu tómötunum út í og hnoðið saman við.

Látið hefast á hlýjum stað í 1-1,5 klst, eða þar til deigið hefur tvöfaldast.

Mótið í bollur og raðið á bökunarplötu, látið standa í ca 30 mín. Bakið í 15-20 mínútur við 180° hita.

Verði ykkur að góðu!

Auglýsingar
Þessi færsla var birt í Uppskriftir og merkt sem , . Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s