Mánaðarsafn: ágúst 2012

Kaffitertan hennar ömmu

Þessa uppskrift fékk ég hjá ömmu minni, og er hún ein af mínum uppáhalds. Systir mín segir að það sé ekki veisla ef þessa vantar. Þessi er kölluð kaffiterta, enda smá kaffi í henni og hún er líka prýðileg með … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Ein athugasemd

KFC Zinger Tower

Þetta lærði ég af félaga mínum, en hann talar um að þetta sé endurgerð af KFC Zinger (eða Zinger Tower? Ég man það ekki, ég er ekki svo fróð um KFC). Og djöfulli gott er það! Það er nú ekki … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Ein athugasemd

Banana og súkkulaðibitamöffins

Girnilegri en allt, en ég á frekar erfitt með að fella mig við bragðið. Maðurinn minn, hinsvegar, var hæstánægður! Uppskriftin er fengin héðan. Banana og súkkulaðibitamöffins 2 bollar hveiti 2/3 bolli sykur 1 matskeið (já, matskeið) lyftiduft 1 teskeið salt … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Little bits of heaven

Þessari uppskrift kynntist ég í maí, og er búin að gera hana ótal oft síðan. Allir sem smakka þetta nammi falla fyrir því um leið. Það er hættulegt, það hefur rosalega stuttan geymslutíma – og það er ekki vegna það … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd