Greinasafn fyrir merki: Fiskur

Fiskur í tómatrjómasósu

Fiskréttur, með nánast engu fiskibragði? Uppskriftin kemur héðan, en örlítið breytt. Fiskur í tómatrjómasósu 700 gr ýsa eða þorskur 2 msk olía Kreóla kryddblanda (eða annað krydd til að krydda fiskinn) hálfur laukur, smátt brytjaður 2 hvítlauksrif ¼ bolli tómatpassata … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt | Færðu inn athugasemd

Beikonfiskur

Þessi fiskur minnir kannski full mikið á kaupfélagsfiskinn minn, en hann er bara svo ótrúlega góður! Uppskriftin kemur úr bæklingi frá Landlækni um næringu í heilsueflandi framhaldsskólum. Beikonfiskur 800 gr ýsa eða þorskur 200 gr beikonsmurostur 2 dl léttmjólk 5-8 … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Tandoori fiskur

Fiskur er voðalega hollur. Við Íslendingar vitum allt um það – en samt erum við yngra fólkið ekki nógu dugleg við að borða hann. Ég er alveg sek um það, en ég reyni að hafa fisk a.m.k. einu sinni í … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Sumarfiskur

Það er sérstakt áhugamál hjá mér núna að finna uppskriftir að fiski, afþví mér finnst fiskurinn sem ég elda svo einhæfur. Mér finnst ég alltaf vera að elda það sama aftur og aftur og aftur og…. Mig langar til að … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Kreóla fiskur

Ég hef sagt áður, þegar ég póstaði Kreóla kryddblöndunni, að ég fékk um daginn kreóla kryddaðan fisk og varð yfir mig ástfangin. Nú er ég að reyna að endurskapa dýrindið, og þessi, hann var býsna góður, en mun sterkari en … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Lax með hvítlauksrjómaosti

Ég bý svo vel að pabba mínum finnst mun skemmtilegra að veiða lax og silung en að borða hann. Við fjölskyldan erum því svo heppin að fá reglulega gefins laxa og silunga, ferska, grafna og reykta. Ég elda lax eða … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , , | Ein athugasemd

Kaupfélagsfiskur

Þennan fiskrétt kýs ég að kalla kaupfélagsfisk, þar sem mamma keypti hann oft í kaupfélaginu þegar ég var yngri. Svo þegar við fluttum burt fékk mamma uppskriftina að fiskréttinum, svo við gætum haldið áfram að elda hann, þar sem hann … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , , | 2 athugasemdir