Mánaðarsafn: maí 2015

Einföld tómatsúpa með hakki

Þessa súpu fékk ég um daginn og var ekki lengi að biðja um uppskrift 🙂 Einföld tómatsúpa með hakki 3-500 gr hakk 2 paprikur 3 laukar 2 dósir diced tomatoes 6 hvítlauksgeirar (ég notaði þrjár kúffullar skeiðar af minced garlic) … Halda áfram að lesa

Birt í Uppskriftir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Græna melónan

Hérna kemur einn Malibu og ananaskokteill með twisti 🙂 Græna melónan 30 ml Malibu 30ml Bols Melónulíkjör Dass af Triple sec Ananassafi Setjið klaka í glas, hellið áfenginu yfir og fyllið glasið með ananassafa. Verði ykkur að góðu!

Birt í Uppskriftir | Merkt | Færðu inn athugasemd