Tortillarúllur

Tortillarúlur af einföldustu gerð – en þrusugóðar!

Tortillarúllur
1 pakki tortillur (ég notaði corn)
100 gr rjómaostur
150 gr salsasósa
2-3 tsk taco krydd

Hrærið saman í skál rjómaosti og salsasósu, bætið við Tacokryddi eftir smekk og smakkið til. Smyrjið blöndunni í þunnu lagi á tortillakökuna og rúllið upp.

Geymið í ísskáp a.m.k. nokkra klukkutíma (eða yfir nótt). Skerið niður í mjóa bita og berið fram.

Þrusugott – súpereinfalt.

Verði ykkur að góðu!

Auglýsingar
Þessi færsla var birt í Uppskriftir og merkt sem , . Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s