Súkkulaðibitakökur

Ég verð að viðurkenna að ég er byrjuð að hugsa um jólin. Skoða myndir og uppskriftir að smákökum..

Rakst á þessa mynd í fórum mínum, en þessar bakaði ég í fyrra eftir uppskrift frá ömmu vinkonu minnar. Voru alveg uppáhalds þegar við vorum litlar og í dúkkó 🙂

20131207-104235.jpg

Súkkulaðibitakökur
480 gr sykur
170 gr púðursykur
250 gr smjörlíki
4 egg
770 gr hveiti
2 tsk natron
1 tsk salt
200 gr brytjað suðusúkkulaði

Allt sett í hrærivélarskálina og hnoðað saman. Mótað í litlar kúlur og raðað á bökunarplötu.

Bakað í ca 10-15 mín (en fer þó eftir stærð!) við 180°

Verði ykkur að góðu!

Auglýsingar
Þessi færsla var birt í Uppskriftir og merkt sem , , . Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s