Marmelaði

image

Uppskrifin að þessu dýrindis marmelaði kemur frá annarri tengdamömmu minni 🙂

Marmelaði
500 gr gulrætur
1 poki þurrkaðar apríkósur
3 appelsínur
1 sítróna
Sykur jafnþungur ávöxtunum og gulrótunum

Setjið gulræturnar og ávextina í hakkavél, appelsínurnar og sítrónuna með berki og öllu – gott samt að taka steinana úr. Vigtið og setjið í pott, og bætið við sykri jafn þungum og ávextirnir og gulræturnar – ég hafði aðeins minna. Ávextirnir og gulræturnar voru rúmlega 1400 gr, en ég setti tæp 1300 gr af sykri.

Hitið að suðu á vægum hita, látið aðeins byrja að krauma og slökkvið svo undir. Ég leyfði því að standa í pottinum áfram í svona 30 mínútur áður en ég setti það á krukkur.

Dýrindis – ofan á ristað brauð með smjöri og osti!

Verði ykkur að góðu!

Auglýsingar
Þessi færsla var birt í Uppskriftir og merkt sem . Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s