Daim marengs

Þessi er voðalega góð.

image

Daim marengs með karamellusósu
4 eggjahvítur
100 gr sykur
100 gr púðursykur
150 gr daimkurl í kökuna og auka til skrauts
Karamellusósa (Ég notaði Gott sósuna frá Rikku)
0,5 l rjómi

Stífþeytið eggjahvíturnar og bætið sykrinum og púðursykrinum saman við í smáum skömmtum. Þeytið vel. Teiknið tvo 24 cm hringi á bökunarpappír og skiptið deiginu milli hringjanna og sléttið úr því. Bakið við 130° í 80 mínútur og leyfið botnunum að kólna með ofninum.

Þeytið rjómann og setjið á annan botninn, og hinn ofan á. Hitið karamellusósuna lítillega og látið leka yfir kökuna. Dreifið svo duglega af Daimi yfir til skrauts 🙂

Kælið tertuna í nokkra klukkutíma, eða yfir nótt, áður en hún er borin fram.

Verði ykkur að góðu!

Auglýsingar
Þessi færsla var birt í Uppskriftir og merkt sem , . Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s