Buffalo kjúklingadýfa

image

Þessi uppskrift kemur héðan, en er aðeins breytt.

Buffalo kjúklingadýfa
200 gr rjómaostur
0,5 bolli sýrður rjómi
2 kjúklingabringur, eldaðar og smátt skornar/rifnar
0,5 bolli Hot sauce, ég notaði Hot sauce frá Maxi
Rifinn ostur yfir

Blandið saman rjómaostinum, sýrða rjómanum og hot sauce. Bætið kjúklingnum saman við og setjið blönduna í eldfast mót. Dreifið ostinum yfir og bakið í ofni við 175° í ca 20 mínútur, eða þar til hún er farin að bubbla. Berið fram með nachos, eða hverju sem ykkur dettur í hug!

Verði ykkur að góðu!

 

 

 

Auglýsingar
Þessi færsla var birt í Uppskriftir og merkt sem , , . Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s