Aðeins hollari amerískar pönnukökur

Þessa uppskrift fékk ég hjá samstarfskonu minni og varð bara að prófa, strax, þannig ég skellti í hana um helgina.

20130602-120118.jpg

Aðeins hollari amerískar pönnukökur
210 gr heilhveiti
2,5 tsk vínsteinslyftiduft
1,5 dl spelt
2 egg
1,5 tsk maldon salt
2 msk ólífuolía
6 dl undanrenna eða léttmjólk

Blandið saman öllum þurrefnum í einni skál og öllum vökva í annarri. Blandið svo öllu saman. Steikið á pönnu í ca 30 sek á hvorri hlið, á meðalháum hita. Þessi uppskrift gaf okkur vel rúmlega 20 stk!

Stelpurnar átu pönnukökurnar bara með smjöri og osti eins og gamladaga skonsur, en við, þessi eldri, átum þær með sírópi (Maple, sykurlausu torani með karamellubragði eða bara Lyle’s Golden (ekki skamma mig, það er bara svo gott bragð af því!)), bönunum, eplum og súkkulaðispæni.

Verði ykkur að góðu!

 

Auglýsingar
Þessi færsla var birt í Uppskriftir og merkt sem , , . Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s