Léttur málsverður

Ókei – þessi póstur er ekki beint uppskrift, hann er meira svona óður til sumarsins! Ég get ekki beðið eftir að það komi sumar og maður geti gætt sér á einhverju svona léttu og sumarlegu – ekki það að það sé ekki hægt að fara í búð og kaupa öll hráefnin núna, heldur er það fílíngurinn við sumarið!

Ég gladdist mikið þegar ég prófaði bragðbættu sýrðu rjómana frá MS, síðasta sumar. Þessi með graslauknum komst strax í uppáhald, og ég get vel ímyndað mér þennan með hvítlauknum passa vel með ýmsum mat!

20120823-204517.jpg

Það sem það er auðvelt og gefandi fyrir magann að fá sér bara eina tortilla-köku (helst heihveiti eða korn), smyrja á hana ca einni teskeið af sýrðum rjóma með graslauk, og skella svo bara osti, tómötum og gúrkum á hana.

Svo er líka æðislegt að setja 2 sneiðar af kjúklingabringuáleggi með og kál, og hvað það sem hugurinn girnist og til er í ísskápnum.

Mmmm.. ég veit að sumarið kemur einhverntímann, en fyrst: Bolludagurinn! 😀

Verði ykkur að góðu!

Auglýsingar
Þessi færsla var birt í Uppskriftir og merkt sem , , , . Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s