Súkkulaðismákökur með þrennslags súkkulaðibitum

Ég er orðlaus! Þessar eru bara einfaldlega aðeins of góðar! Stundum, þá bara vildi ég óska að ég drykki kaffi, því ein svona með kaffinu hlýtur að vera guðdómlegt kombó.

20131207-110326.jpg

Uppskriftin er fengin af Creations by Kara.

Súkkulaðismákökur með þrennslags súkkulaðibitum
230 gr smjörlíki
250 gr sykur
170 gr púðursykur
2 egg
2 tsk vanilludropar
450 gr hveiti
50 gr kakó
1 tsk natron
1/2 tsk lyftiduft
1 tsk salt
125 gr hvítt súkkulaði (ég notaði hvíta dropa frá Nóa)
125 gr mjólkursúkkulaði (Síríus sem ég brytjaði)
125 gr 56% súkkulaði (56% dropar frá Freyju)

Hrærið saman smjörlíki, sykur og púðursykur, bætið svo eggjum og vanillu út í. Hrærið vel. Á þessum tímapunkti skipti ég yfir í hnoðarann – ég á ekki kitchen aid sjáið til 🙂 Setjið öll önnur hráefni í skálina og hnoðið.

Rúllið í kúlur og bakið við 175° í 8-10 mínútur.

Verði ykkur að góðu!

Auglýsingar
Þessi færsla var birt í Uppskriftir og merkt sem , , , . Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s