Bananabrauð

Þetta bananabrauð hef ég gert margoft, og finnst okkur mjög gott.

20130616-123439.jpg

Uppskriftina fann ég hjá Rögnu.is, nema mér þótti það full sætt, svo ég hef minnkað sykurinn um helming.

Bananabrauð
1 bolli hveiti
1/4 bolli sykur
1/2 tsk natron
1/4 tsk salt
2 vel þroskaðir brúnir bananar (Því brúnni, því betri – helst þessir sem þú ert alveg að fara að henda!)
1 egg

Blandið fyrstu 4 hráefnunum saman í skál. Maukið bananana (ég kýs að nota töfrasprotann, en það er alveg hægt að stappa þá líka), og blandið þeim og egginu við þurrefnin.

Hrærið vel, setjið í formkökuform og bakið í ca 30-40 mín við 180°.

Best nýbakað með smá smjöri 🙂

Verði ykkur að góðu!

Auglýsingar
Þessi færsla var birt í Uppskriftir og merkt sem , , , . Bókamerkja beinan tengil.

4var við Bananabrauð

  1. Elisabet les sagði:

    NammNamm, þetta lítur mjög girnilega út. Verð að prófa við tækifæri. Ég hef bakað bananabrauð nokkrum sinnum (fyrir langa löngu) en í minningunni var það rosa flókið. Þessi uppskrift virkar einföld og þægileg.

  2. Inga Hrund sagði:

    Hvað er einn bolli margir millilítrar hjá þér ?

  3. Bakvísun: Nutella bananakaka | Tilraunaeldhúsið

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s