Berjasmoothie með mangó

Er ekki kominn tími á eitthvað til að drekka sem er áfengislaust?? (ekki það, það er eflaust hægt að setja eitthvert áfengi í þetta…)

image

Berjasmoothie með mangó

2dl appelsínusafi
1/2 frekar stór banani
70 gr frosið mangó
85 gr frosin berjablanda (ég nota Nice úr Bónus)

Öllu skellt í blandarann og þeytt í drasl 🙂

Þetta er sko algjört nammi, tilvalið millimálasnarl! 🙂

Verði ykkur að góðu!

Auglýsingar
Þessi færsla var birt í Uppskriftir og merkt sem , . Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s