Kokteill í könnu – appelsínu- og ferskjunammi

Ég vildi hafa smá fjölbreytni í drykkjunum í útskriftarveislunni, og útbjó því annan mjög einfaldan kokteil í könnu (bollu). En ég klikkaði á að taka mynd af honum! (Hann lítur samt út bara eins og appelsínusafi..)

Ég hef alltaf verið rosalega hrifin af öllum kokteilum sem innihalda ferskjulíkjör, mér finnst hann bara alltaf gefa svo gott bragð.

Appelsínu- og ferskjunammi
1 dl vodki
1 dl ferskjulíkjör (mér finnst Berentzen bestur, en peachtree er ágætur líka)
1 l appelsínusafi

Skellið öllu í könnu og látið jafnvel nokkrar sneiðar af appelsínu fljóta ofan á.

Verði ykkur að góðu!

Auglýsingar
Þessi færsla var birt í Uppskriftir og merkt sem , . Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s