Kókoskaka

Þegar ég var krakki þekkti ég ekki þessa sjónvarpsköku, eða gullköku, og vissi eiginlega ekki hvað það var einu sinni. En ég þekkti þessa. Þótt ég viti í dag hvað sjónvarpskaka er, og hafi meira að segja prófað að baka svoleiðis, þá finnst mér þessi ennþá betri. Ég held það sé afþví kókosinn fær að njóta sín svo vel 🙂

20130414-202003.jpg

Kókoskaka

Botn
100 g sykur
100 g smjörlíki
1 egg
2 eggjarauður
100 g hveiti
1 tsk vanilludropar
½  tsk lyftiduft

Yfirlag
2 eggjahvítur
70 g sykur
70 g kókosmjöl

Botn: Hrærið saman sykur og smjörlíki og bætið egginu og eggjarauðunni saman við, einu í einu. Bætið restinni út í og hrærið. Setjið í 26 cm smurt form.

Yfirlag: Hrærið saman eggjahvítur, sykur og kókosmjöl. Dreifið yfir deigið í forminu.

Bakið við 180° í ca 20 mín, eða þar til gullin.

Verði ykkur að góðu!

Auglýsingar
Þessi færsla var birt í Uppskriftir og merkt sem , , , . Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s