Kreóla kryddblanda

Ég fékk kreólakryddaðan fisk um daginn og varð gersamlega ástfangin af dýrindinu. Þetta var langsamlegast besti fiskur sem ég hef fengið. Ég er því núna í missioni að reyna að læra að gera einhvern svipaðan fisk, og upphafspunkturin er þá auðvitað að verða sér úti um góða kreólakryddblöndu.

20130427-193941.jpg

Þessa uppskrift fékk ég héðan og breytti lítillega.

Kreóla kryddblanda
2,5 msk paprikuduft
2 msk salt
2 msk hvítlauksduft
1 msk svartur pipar
1 msk laukduft
0,5 msk cayenne pipar
1 msk óreganó

Þessa kryddblöndu er svo hægt að nota í fjölmargt annað en bara fisk, t.d. kjúkling eða pastarétti.

Verði ykkur að góðu!

Auglýsingar
Þessi færsla var birt í Uppskriftir og merkt sem , . Bókamerkja beinan tengil.

2var við Kreóla kryddblanda

  1. Bakvísun: Kreóla fiskur | Tilraunaeldhúsið

  2. Bakvísun: Kjúklinga-pítu-samloka | Tilraunaeldhúsið

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s